Internetið var leiðinlegt án mín

Guðetc bloggar.

mánudagur, maí 10, 2004

Vortiltekt

Ég var að klára að taka til og þrífa í herberginu mínu, og því tilvalið að hressa upp á útlitið á þessari síðu í leiðinni. Það er erfitt að segja hvort er erfiðara, en það að breyta þessari síðu endaði með að verða tímafrekara...
En, núna er allt spikk og span, hreint og fínt, tilbúið að verða skítugt aftur...
"What? This ain't the Ritz"
...sure ain't.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home