Internetið var leiðinlegt án mín

Guðetc bloggar.

sunnudagur, maí 02, 2004

Ég stóðst ekki mátið, þetta er of fokking fyndið: Pacmanhattan
Þetta eru gaurar sem eru að spila pacman á götum New York borgar, þeir klæða sig í búninga og svo á gaurinn í gula (pacman) að hlaupa um. Það eru aðrir gaurar sem eru að spila pacman í tölvu og eru í símanum við gaurana á götunni og segja þeim hvert þeir eiga að fara og hvort pacman geti étið draugana.
Þetta er eins og risastór eltingaleikur. Algjör snilld!
"Gender neutral Pac-person!"
Þetta er einfaldlega of fyndið!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home