Internetið var leiðinlegt án mín

Guðetc bloggar.

fimmtudagur, maí 20, 2004

Snilld, ég var að græða $25 fyrir að gera nákvæmlega ekki neitt.
Eins og sumir vita er ég með email adressu hjá gmail.com, sem er það heitasta í dag (allir nördar í heiminum eru að reynað redda sér svona adressu). Ég fékk minn í gegnum þessa ágætu blogger síðu mína. Um daginn tóku þeir hjá gmail upp á því að gefa manni boðskort handa tveim aðilum þannig að þeir gætu eignast svona cool adressu. Síðan fer maður á gmailswap.com og finnur eitthvað sem mann langar í og bíttar á því og boðskortinu. Mig langaði í 25 dollara og var að fá þá í gegnum PayPal áðan. H00rj.
All right, let's not panic. I'll make the money by selling one of my livers. I can get by with one.
Score! Þurfti ekki einusinni að selja úr mér aðra lifrina.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home