Internetið var leiðinlegt án mín

Guðetc bloggar.

sunnudagur, mars 07, 2004

Jæja, þá er maður kominn af árshátíðar...gloríunni. Þetta var gamann. Sko.
Ástæðan fyrir því að ég fer ekki beint í rúmið er sú að ég ákvað að fyrst maður er byrjaður að blogga, þá er eins gott að reynað byrja með látum og vera ekkert að letingjast. En...ég er samt ekki að nennað koma með recap af öllu kvöldinu núna, það verður að bíða til morguns.
"Disco Stu does not advertise"
Góða nótt í Guðs friði.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home